Jæja þá er áhuginn í hæstu gæðum…..
Hvað gerir ykkar fugl sniðugt?
sem dæmi má nefna að minn fugl Trítill hann
-kemur þegar flautað er á hann
-Talar fá orð, nafnið sitt, bón um kaffi og svoleiðis
-Lætur mann ekki VERA þegar maður er að borða(vill fá hjá manni)
-hatar fingur, það þarf að hafa kreppta hnefa svo hann komi á hjá manni
-Á það til með að flauta símhringingar(hann hefur gabbað mig þónokkrum sinnum)

:)

Jæja komið með ykku