hæhæ ég er með ´gáramæðgur saman í búri og þær gera lítið annað en að verpa eggjum og éta þau svo, hringurinn er þannig að þær verpa og síðan eftir að hafa legið á eggjunum í svona mánuð éta þau egginn og verpa svo aftur eftir ca viku, eðlilegt?? er e-ð sem ég get gert?
og annað .. þær eru svo fælnar að það geta nánast ekki verið nein samskipti okkar á milli nema bara að gefa þeim að borða og þrífa svo búrið og allt það,
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”