Það er hægt að kaupa svona serstaka sandpappíra fyrir fugla til að setja á botninn í búrunum, og ég var að pæla í einu, Gárinn minn hann étur alltaf upp sandpappírinn sem við setjum á búrbotninn og tætir hann og rífur.

er einhvað í pappírnum sem honum finst svona gott eða hvað? er þetta venjulegt, hefur þetta gerst hja einhverjum öðrum?