Jæja, hvernig væri að halda aðra spurningakeppni svona til að lífga uppá áhugamálið?
Það er mjöög langt síðan síðasta spurningakeppni var og úrslitin úr þeirri keppni eru ennþá hér.
En hvað segiði um það, stjórnendur? Að hafa eina svona keppni til að þetta áhugamál deyi nú ekki alveg ;) Það er að segja ef það er áhugi fyrir þessu.

Bætt við 4. desember 2006 - 14:47
Hvað eru margir hér sem myndu taka þátt ef það yrði önnur svona keppni ? :)