Sendið inn banner-a sem ykkur finnst flottir og síðan verður send inn könnun sem sker úr hvaða banner fær að vera.

Þegar þið sendið inn myndina þarf nafnið að vera svona: “Banner - nafn_á_notanda”
T.d. ef ég ætlaði að senda inn banner þá væri það: “Banner - Pottlok”

Fresturinn til að senda inn er til 5.novemeber 2006 og þá verða allar myndirnar birtar á sama tíma.

Sendu inn banner

Bætt við 29. október 2006 - 15:01
Já ég gleymdi einu.

Ekki hafa nafnið á áhugamálinu í bannerinum. Það er nóg að hafa það fyrir neðan hann.
Kv. Pottlok