Vissuð þið að fuglaflensan getur smitast í ketti og önnur dýr og að hún smitast með fuglaskít. Það eru meiri en 50% líkur á að hún komi til Íslands. Og það eru komnar álftir og gæsir allavega á austurlandi. Ég vona bara að hún verði ekki að heimsfaraldri en ég held að hún verði það því miður og það er fátt sem við getum gert annað en að passa okkur á dauðum fuglum og vera skinsöm og að sjálfsögðu vona það besta og vera jákvæð og gefast ekki upp.