Jæja ég er nú heldur nýr í þessum fuglabransa en er að fara að kaupa mér einn eða tvo gára og ég var að spá í soldnu. Það eru þús korkar um það að gárar hjá einhverjum hafi dáið eftir mánuð eða eitthvað. ER þetta svona allstaðar, tildæmis hjá tjörva stendur að þeir eigi að geta náð fimmtán ára aldri og er einhver hérna sem að hefur átt eða á gára sem að er á lífi???