einhverntíman haustið/veturinn 2004 keypti ég gára, konu ég kallaði hana söndru. ég ætlaði að þjálfa hana eitthvað og sonna…þá ´fékk ég þá hugmind að handmata unga og keypti karl til að fá varp. jája og alltí lagi.. nefið varð brúnara og brúnara á kellingunni, en ekkert alltof brúnt.
en núna allt í einu fölnaði nefið aftur á söndru og byrjaði að blána!!!
lítur út fyrir að “hún” hafi farið í kynskiptiaðgerð!!!
hvað ætli ég eigi að gera??