Í fyrra átti ég gára sem að ég bara eyddi öllum dögum með. Síðan flutti vinkona mömmu inn og þessi vinkona mömmu átti líka fugl.Sá fugl var klikkaður.Ég mátti ekki labba framhjá búrinu án þess að hann réðst á búrið og rústaði öllu þar inni…:S Þegar hann flutti aftur dó klikkaði fuglinn. Við tókum síðan nokkrum dögum síðar eftir að Hann Silli var með risastórt sár yfir alla bringuna… Ég hringdi í dýralækni og hann sagði mér að fuglinn væri líklega með flær og hefði BARA KLÆGJAÐ SMÁ…OMG SMÁ…
Síðan bara í desember hvarf hann við fundum hann aldrei og erum ekki ennþá búin að finna hann…
við erum komin með 2 nýja fugla heim. Einn dísarfugl og einn gára..En þeir eru saman í búri..er það klikkun?