Vissuð þið að ef strákur á kvenkyns fugl eða stelpa karlkyns fugl þá halda fuglarnir að eigandinn sé makinn sinn þannig að ef að þú kemur með kærasta/kærustu og fuglinn er laus er möguleiki á því að hann ráðist á hann eða hana.
Það gerðist fyrir vin minn kærastan hennar átti karlkyns páfagauk sem réðst á hann og klóraði hann allstaðar í framan og var alveg brjálaður.
Það gerist samt eiginlega oftast þegar fuglinn er karl, þeir eru árásargjarnir. Ef þið hafið lent í þessu gerið þá athugasemd.
Anarkismi mun ríkja!!