Ég var að fá C.A 1 árs gamla gárakellu ótrúlega fallegur fugl. Hún er með gult andlit og gulan lit aftur í hnakkan þar sem svartar rendur taka við hún er skærgræn að öðru leiti, með svarta og gula röndótta vængi og að lokum blá í kringum rassgatið og á stélinu en hún er auk þess svartan lit í stélinu (ég á einga mynd af henni núna en kemur seinna.
Ég er að reina að kenna henni úlfablístrið (fídd fíjú það sem karlmenn nota til að blístra á eftir kellum) hún er ekki búin að venjast nýja heimilinu til fulls en þetta er að lagast.

ps getur einhver hjálpað mér með undirskriftina mína ég get ekki vistað hana það er enginn vista takki lengur.