Að vera með ónæmi fyrir fuglum er örugglega hryllingur. Bróðir minn er með ónæmi og þess vegna má ég ekki fá lítinn sætann fugl á heimilið. Ég held samt að það sé verst fyrir þá sem eru með ónæmið því þeim langar náttúrulega líka í dýr en geta hvergi komið nálægt þeim. Þar sem ég get verið heima hjá vinum mínum sem eiga dýr er ég mjög heppin því bróðir minn getur ekki fengið einu sinni að klappa neinum dýrum. Afhverju er ekki hægt að lækna ónæmi á stuttum tíma með því að taka lyf eða eitthvað en ekki láta það lagast á sjálfu sér á mörgum árum?? Kannski er ekki víst að það lagist og þá er maður að gera sér vonir og bíða til einskis.Afhverju??