Jæja,fyrir allnokkrum mánuðum þegar nafn mitt hér á huga var XorioN skrifaði ég sögu um fuglinn minn pása,elskulega fuglinn minn sem var sendur til ónefnds náunga og slátrað eða þannig séð.
Greinina er að finna <a href="http://www.hugi.is/fuglar/greinar.php?grein_id=1 6325355“> hérna </a> . Um daginn keypti ég mér nýjann Gára,ég skýrði/nefndi hann Pása,þessi fulg er alveg eins og ”Prototype" Pási og finnst mér gaman að leika við hann,þessi fugl er hvítur og blár,ég ætla að segja ykkur smá sögu frá ævintýrum okkar.

Ég keypti Pása-2 fyrir u.þ.b 2 mánuðum og var það einnig ást við fyrstu sýn, litli bróðir minn er mikið með honum en ég læt bara fátt um finnast og læt hann vera,Pási-1 kemur oft og heimsækir okkur,hann sagði mér að hann búi í laugardalnum,hann nefnilega er einn af þessum stökkbreyttu Gárum sem fljúga um með þessa rafgerðu vængi,hann kemur oft og heimsækir mig með pakka og góðgæti….

Takk fyrir lesturinn.. fuglakveðja: Pási-2