Ég var að fá ástargaukapar en þetta eru fyrstu fuglarnir mínir síðan ég var pínulítil þannig að ég veit ekkert hvernig ég á að útbúa varpkassa… Hvað lætur maður inn í svona kassa? Og öll sniðug ráð eru vel þegin, þar sem ég er algjör byrjandi…