minn páfagaukur vill alls ekki vera hjá mér érr alltof góð við hann (eða það finnst mér ) hann elskar mömmu og ég get ekkert gert…….. hann bara vill ekkert vera hjá mér ! og hef ekkert náð að temja hann ég er alltaf að set hendina rólega inn og hann bara bítur mig og eikkað svoleiðis. en hann er nú samt svo sætur…


hvað get ég gert ?

ein ráðalaus