Ég á handmataðan dísargauk sem var og er mjög góður, en stundum liggur illa á honum og þá bítur hann fast. Hann byrjaði á þessu þegar hann var um 6 mánaða. Hann bítur helst mig, fóstru sína, en elskar húsbóndann á heimilinu, sem aftur á móti þolir ekki fuglinn!! Eru einhver ráð?