Lengt:60-76 sentimetrar.
Stærð og vaxtarlag:Heiðagæsinn er nokkru minni en gragæsin
og hálsinn er hlutfallslega styttri.
Aðallitur:Hún er dökkbrún um höfuð og háls,grábrún á baki og vængjum ljós að neðan og aftan.
Litamynstur:Heiðagæsin hefur blágráar vængþökur,sem eru áberandi á flugi.
Rödd:Hvelt,gaggandi skvaldur hljóð
Fæða:Gras
Hreiður:Ýmis á jafn slettum,á þúfnakollum eða í hlíðum
og gljúfrum.Þau eru klædd að inna með stráum og dúni
Egg:3-7,hvít eða gulvit.
Elinerlonli skrifaði: