Stærð og vaxtarlag:Músarindillin er minstur allra íslenskra fugla
,þótt Auðnutittlingur sé raunar littlu stærri.Hann er þybbinn fugl
með stutt,uppspert stél.

Aðallitur:Móbrúnn að ofan og grá brúnn að neðan.

Litamynstur:Hann hefur svartar þverrákir um mestallan skrokkin.

Goggur,fætur og augu: Goggurinn er brúnleitur og fremur
stuttur.Fæturnir eru ljósrauðbrúnir og sterklegir og augun dökk.

Fluglag og hegðun:Músarindillin flýgur hratt og beint með höfuðið teikt framm,og myndast sæerkennilegur vængjaþytur.

Rödd:Hann er mikill söngfull og endurtekur sifellt fáeina langa
háa tóna og endar í hvellu dilli.

Fæða:Einkum skortýr og ormar,en fjöru dýr á vetrum.

Hreiður:kúlulaga hreiður sinustráum og mosa.Opið er á hlið þess en ekki ofan.

Egg:5-8,hvít með bræunleitum yrjum.

heymkinni:Um mikinn hluta norðurhvels jarðar,enda á hann gott með að laga sig að fjölbreittu umhverfi.
Elinerlonli skrifaði: