Svanir eru: 1,4-1,5 m á lengt.

Erlend heiti: d.sangsvane e.whopper swan þ.singschwan
f.cigne sawage l. cygnus cygnus.

Stærð og vaxtarlag: Álftin eða Svanurinn er stærðsti varpfugl islands og auðþekkjanleg fyrir stærðina eina, liturinn og langur og grannur hálsin valda því að hún er líka einkar glæsilegur og tignarlegur fugl.

Aðallitur:hún er allhvít.

Litamynstur:ungfuglin er ljósmóagrár.

Goggur,fætur og augu: fæturnir eru svartir og goggurinn er líkasvartur fremst,
en efri hluti hans er gulur og augun eru dökk.
Fluglag og hegðun: Álftin flýgur beint áfram ef kröftugum vængjatökum og beigir langa hálsinn beint fram en heldur
honum lóðréttum þegar hún syndir. Fuglarnir halda sig oftast i hópum utna varptíma þeir fella flug fjaðrinar árlega og er sagt þaáð þeir séu í sárum.

Rödd: hafært og kraftmikið garg sem minnir á lúðrablástur.
Fæða:votlendisgróður,brauð,síli,skordýr og fleira.
Kjörlendi og varpstöðvar: votlendi um allt land.
fuglin er einhvæmis fugl og notar oft sama hreiðrið ár eftir ár það er búið til úr vatnagróðri greinum og grasi.

Egg:3-6 hvít eða gulhvít.

Heimkini:Álftin er algeng í norðanveðri evrópu og asíu
skyldar tegundir:reynt hefur verið að sleppa út hnúðsvönum á Reikjavíkur tjörn en stöfnunin
Elinerlonli skrifaði: