Fullorðnae bókfinkur eru með breiða, hvíta axlareiti,gulleit væng belti og gulgrænan gump. þær eru brúnbleikar að neðan og er litur karl fugla mu sterkari en kvennfugla. nokkrar litbreitingar verða vegna slits á fjöðrum. Á sumrin eru karlfuglarnir dökkblágráir ákolli og með svart belti á enni. kvenfuglarnir hafa færi sér einkenni. Á veturna verða karlfuglarnir grænmóleitir og grábláir á kolli. Ungfuglum svipar til einkenna kven fugla í fyrstu en þegar líður á veturinn koma einkenni Karls í ljós ef það er Karlfugl.flugkallið hjá bókfinkum er snöggt “tjúít-tjúít-tjúít”en viðvörunar kallið æst “fink-fink”. Auk þessa gefa fuglarnir frá sér ýmis köll. Söngurinn er breytilegur en ávalt kröftugur og endar á hraðri runu þar sem síðustu atkvæðin gætu útlagst “trr-tjúí-tja”.