Jæja, ég hef nú skrifað 2 greinar um páfagaukinn minn þegar enn hún er blá og er venjulegur gári. Ég fékk hann gefins með búri fyrr í vetur og þá var hún 3 ára gömul. Hún var reyndar hann þegar að ég fékk hann enn fólkið var búið að eiga hana í 3 ár og alltaf kallað hana Júpíter enn ég sá um leið að hún væri kvenkyns þar sem hún er með rautt nef.
Þegar að ég fékk hana beit hún mikið enn við vöndum hana af því og hún er alltaf með útvarp og ljós á daginn þegar enginn er heima. Reyndar er hún mjög furðuleg þar sem hún vill ekki fljúga neitt, ég loka aldrei búrinu hennar enn hún stendur stundum á því enn flýgur aldrei enn ef ég rek hana af búrinu sest hún bara á hausinn á manni aldrey neins staðar annars staðar.
Enn ég vinn sem tamningamaður á sumrin og með skóla enn í sumar ætla ég að taka hana með mér í Borgarfirðin sem ég verð og vonandi heldur hún mér félagsskap og ég ætla að reyna að kenna henni einhvað þar.