Mig hefur alltaf langað að fá mér annan páfagauk. Ég er búin að eiga þrjá Gára og finnst þeir ekkert sérstaklega skemmtilegir. Mig langar í skemmtilegan fugl ekki alltaf dýran. Sem er ekki fælin og svoleiðis og maður getur kennt einhver trix en veit ekki um góða tegund. Er búin að vera skoða en veit ekki hvaða tegund er best að fá. Mig langar heldur ekki í alltof dýran. Það væri æðislegt ef einhver sem gæti komið með góða tegund. :D