Gleðileg Jól og farsælt komandi ár, ég þakka það liðna og hlakka til að taka á móti nýju ári hér á huga, síðastliðin 5 ár sem ég hef verið á huga hafa verið skemmtileg og ég vona það innilega að næsta ár verði það líka, sérstaklega þar sem mér hefur hlotist sá heiður að verða stjórnandi hér

ætla síðan ekki allir að vera duglegir að senda inn nýjar greinar, korka, tengla og myndir hingað inn á komandi ári, rífa þetta áhugamál upp svo það megi vera hérna áfram

Gleðileg Jól og Farsælt komandi á
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950