Hæ hæ ég hef ekki skrifað oft á fuglaáhugamálið en ég var að fá mér páfagauk en ég keypti hana í dýrabúð þannig að hún er ekki gæf.Hún kemur ekki á puttan nema bíta þig ítrekað og vill helst ekkert vera hjá þér og flýgur þá í burtu. En ég var að spá í að láta vængstífa hana til þess að gá hvort að hún yrði ekki gæfari og þá gæti hún ekki alltaf flogið í burtu,en síðan fór ég að spá í hún er náttúrulega búinn að vera að fljúga út í eitt þannig að ef ég léti vængstífa hana myndi hún oft halda að hún gæti flogið og myndi kannski bara detta í búrinu ef hún væri eitthvað að reyna að fljúga.En það sem ég ætlaði að spurja ykkur að er:finnst fuglunum vont að vera vængstífðir og líður þeim verra ef það er gert við þá?

P.S.Þeir sem að ætla bara að gagngrýna þetta plís ekki svara

takk takk eva66