Þróun fugla Fuglar, leðurblökur og skordýr deila öll eiginleikanum að geta flogið. Fuglar eru öðruvísi að því leytinu að þeir hafa fjaðrir, hol bein, heitt blóð og verpa eggjum. Það er mikið á huldu við þróun þeirra en það yfirleitt talað um að álíka verur hafi lifað á júratímabilinu. Sumir fræðimenn halda því fram að steingervingur á stærð við dúfu með langt stél og og fjaðrir sé hinn eini sanni forfaðir fuglsins. Margar aðrar rannsóknir sína samt fram á annað.

Í dag eru þúsundir ef ekki milljónir fuglategunda villtar í heiminum og margar fleiri sem eru gæludýr. Búrfuglar eru venjulega auðveldir í meðhöndlun og rekstri, þar að auki eru þeir trygging um ævilanga vináttu.
If you want to make an apple pie from scratch, you must first create the universe.