Músarindill er er spörfugl. Hann er minnstur allra Íslenskra fugla, hann er um 9-12 cm á lengd og er 12-18 grömm. Fuglinn er móleitur að ofan og mógrár að neðan. Víða er hamurinn settur svörtum þverrákum. Á handfjöðrum eru víða áberandi hvítar þverrákir. Yfir augunum er mógul rák. Hann er með brúnan gogg og augnalit. Fæturnir eru fölmórauðir. Þrátt fyrir stærð er fuglinn alltaf starfandi,fullur orku þar sem hann skýst á milli staða í leit að ormum. Fuglinn flýgur alltaf beint með höfuðið teygt áfram en ekki í óreglilegum sveigum eins og margir aðrir fuglar og alltaf þegar hann situr er hann með stelið sperrt. Spörfuglinn er bestur allra söngfugla og hann endurtekur alltaf langa og háa tóna en á veturnar syngur hann lægri tóna sem er eiginlega bara eins og hvellt ískur. Fuglinn er staðafugl. Á veturnar heldur hann sér aðalega við sjóinn því að þar er auðveldast að næla sér í mat. Annars eru heimkynni músarindla um mikin hluta í norðuhvels jarðar. Hann verpir 5-8 egg á ári ó flott og gott hreiður sem er kúlulagaog er opið á hliðinni. Hreiðrið er úr sinustráum og mosa og er falið í hrausprungum og undir rofabökkum, einkum í skógivöxnum hraunum, urðum og með lækjum í kjarrlendi.