Skeið önd(Anas clypeata).

Heimkynni:Dreifð um Vestur-Evrópu og svo á breiðu belti þverrt yfir
Rússland og Síberíu til Kyrrarhafs og Norður Ameríku
vestanverði. Egg: 8-12 ljósbrún eða gulleit.
Hreiður:Oftast falið í grasi og klætt innan með sinu og dúni.
Kjörlendi og varpstöðvar:Gróið votlendi og seftjarnir.Ekki er vitað til að skeiðöndin hafe verpt hér á landi fyrr en á fyrri
hluta þessarar aldar. Hún er enn mjög sjaldgæf og stofnin er varla stærri en 100 pör.Helst verpir hún á norðurlandi.hún er farfugl hér.
Fæða:Smádýr og svif.
Rödd Garg kollunar er láght en garg steggsins er hærra og hrjúfara
Goggur fætur og augu:Skeiðöndin er auðgreind frá öðrum öndum á googgnum ,sem er langur,breiður og spaðlaga, dökkgrár á steggnum
,en á kolluni er hann gráleitur með rauðleitum skoltröndum.Fæturnir eru rauðleitir og augun dökk.
Stærð og vaxtarlag:Skeiðöndinn er dálítið minni en Stokkönd
hálsstuttur og fremur kubbsleg.
Elinerlonli skrifaði: