Fuglarnir mínir Ég fór í gær með henni móður minni og keypti 4 gára,2karlkyns og 2kvennkyns ég skýrði karlana Bæring og hinn Hringvöðva (hann er ansi brúnleitur) kvennkynin skýrði ég Rúllupylsu og mandonlínu..
Hérna kemur stutt lýsing af venjum þeirra og hvenrig þeir lita ut.

Bæringur: Honum finnst gaman að borða og er ansi feitleitur, hann er mikið utan í hringvöðva og eiga þeir vonandi eftir að vera vinir.

Hringvövði: er mikið fyrir að fljuga og fýlar að það sé strokið sér á bakinu.. sérstaklega ef Helga gerir það.

Rúllupylsa: Hun er mikið ein og ég veit ekki mikið um hana.. en nafnið er spennandi.

Mandonlína: hun er mjög mikið utan í honum Hringvöðva og á kanski eftir að kynnast honum betur..

ég mun koma með spennandi s0gur og frásagnir af gjörðum þessarar fjögra yndislegu fugla..

með ást og kærleik : XoRioN