Eldri systir mín átti gára þegar ég var lítil…sem er ekki frá sögu færandi nema að hann var geðbilaður….yngri bróðir minn sem var smá krakki þá ,var alltaf að berja í búrið og pota priki inn í búrið….þessi fugl hét Doddi…
þó svo að hann væri geðbilaður var samt gaman af honum…hann vildi alltaf setjast á hausinn á manni ,svo þegar hann fór af hausnum þá garggaði hann af lífs og sálar kröftum…
það var allveg sama hvað við reyndum að halda búrinu fallegu og létum mörg prik ,rólu ,stiga ,bjölur og speigla næsta dag var altt komið í botninn á búrinu….
nema rólan það var það eina sem að hann vildi:D
honum tóks líka alltaf að finna sér nýjar leiðir til að sleppa úr búrinnu sínu…..
fyrst tók hann að henda matar dallinum útúr lyfta lokinu og troða sér í gegn…..þega við lokuðum fyrir þá leið þá tókst honum að opna hurðina á búrinu sínu……
þá settum við klemmu á hurðina og vitir menn það var ekki nóg út fór hann samt….
við þurftu að loka því með vír….og trúið mér hann reindi að naga hann í sundur….
hann nagið allr myndir og meira til…hann var ógeðslega sterkur og þrjóskur af fugli að vera….ef hann beit mann þá sleppti hann ekki strax og það var !!VONT!!!
einn daginn tók HANN Doddi upp á því að verpa eggjum???
þá komust við að því að Doddi var !HÚN!!
okkur var sagt að ef þeir (fuglarnir)eru einir í mörg ár þá geta þeir tekið uppá þessu það er að verpa…
enn jæja Doddi fékk að hitta alvöru karlfugl..
en við vorum fljótlega beðin um að sækja hann…
því að hún Doddi hélt aumingja kallinum í gislingu….
hún verpti strax í varpkassa þar og svo máti kallin ekki koma nálagt henni (Dodda) né gera nokurn skapaðan hlut…hann var bara á botninum eins og illa gerður hlutur ,því að Doddi var búinn að henda öllu á golfið á búrinu og gargaði og réðist á kallin ef hann gerði ekki eins og hún vildi (allveg eins og hjá mann fólki)..
en HÚN Doddi varð 13 ára og var alltaf í fjöri
Gott weiss ich will kein Engel sein