Fuglakynning :D NAFN: Breki

TEGUND: Blue masked lovebird (blágrímu ástargaukur/dvergpáfi)

ALDUR: um 5 mánaða

VAR KEYPTUR: Frá Furðufuglum og Fylgifiskum, var handmataður af mönnum, ekki fuglum - þess vegna er ég svona gæfur!

KYN: strákur (held það alveg örugglega, ekki séns að stelpur geti verið svona miklir púkar…)

GAMAN: Fara í bað, kúra hjá mömmu (=Begga)og stríða pabba :Þ

ÉG GET: Kúkað í klósetið mitt þegar mamma segir “kúka” og farið í hring á prikinu mínu þegar mamma biður um það. Þarf víst að fara að læra fleiri trix…

AÐ LOKUM: óska ég bara hugurum til hamingju með nýja fuglaáhugamálið
- www.dobermann.name -