Af hverju er frjálsar svona lítið í sviðsljósinnu og af hverju er fótbolti alltaf númer 1,2,3 hjá öllum sem fylgjast með íþróttum.
Er það útaf frjálsar íþróttir eru einstakslingsgreinar nema í boðhlaupi eru fjórar menneskjur.
Mér finnst pórsónulega svona álíka skemmtilegt að horfa á frjálsar og Fótbolta nema ég spila kanski fótbolta líka í frístundum.
En það er mikklu skemmtilegra að æfa frjálsar heldur en fótbolta þ.ví þar eru um það bil 100 krakkar í hverjum flokkki.
En í frjálsum er kanski einn flokkur frá 12 ára til 15 ára og er kanski 40 krakkar.
Þær eru kanski svona lítið í sviðsljósinnun útaf því að það eru kanski ekki stórt mót í hverri viku.
En það er fullt af fótbolta í gangi allan sólarhringinn út um allan heim og rúv sýnir kanski það frekar út af auglýsingatekjum og kanski meira áhorf.
En svo vill rúv ekki kaupa sýningarréttin af ólympíuleikunum af því það er of dýrt fyrir þá.