
Þetta er bókin Veröld Soffíu eftir heimspekinginn og rithöfundinn Jostein Gaarder. Hún fjallar um hvernig ung stelpa kynnist undirstöðuatrium heimspekinnar. Afbragðs bók fyrir þá sem vilja kynna sér undirstöðuatriði heimspekinnar á skemmtilegan hátt.