Og hvað gerði hann merkilegt?
Í framhaldi af síðustu mynd er hér svipuð mynd af Repúblikönum bæði fjarlægrar og nálægrar fortíðar, á spilakvöldi.
Hér er mjög sérkennilegt málverk eftir Andy nokkurn Thomas, sem sýnir helstu Bandaríkjaforseta Demókrataflokksins á 20. öld (og einn frá 19. öld) saman komna á “góðri stund”.
Það hafa margir áhuga á hinum vægast sagt mikilfenglegu byggingaplönum Hitlers og “húsameistara” hans Alberts Speer í Þýsklandi nazismans. Meira um þau hér http://en.wikipedia.org/wiki/Welthauptstadt_Germania
Byggingaverkfræði hefur líklega aldrei fleygt jafn mikið fram eins og á 19. öld. Um það vitna stórkostlegar byggingar sem enn eru í fullri notkun og fólk er enn að dást að. Mannvirki eins og t.d. Brooklyn brúin í New York, Eiffelturninn í París, og þetta klassíska kennileiti Lundúnaborgar.