Ég gerði þessa mynd í 3D forritinu Cinema 4D. Ég var bara að leika mér… veit að þetta er ekki svona í alvöru.
Þessi mynd er af þremur SS mönnum. Sá til vinstri er með MP-44 sá í miðjuni er með MP-40, á kraganum sést skrifað “SS”(til vinstri á kraganum). Ég veit reindar ekki hvers skonar byssu sá til hægri er með (væri þakklátur ef einhver gæti bent mér á það). Ég veit hvorki hvar né hvenar “listamaðurinn” hugsar sér þetta, en allvega einhvertíman 1944-45
Þessi mynd er af Pak 40, en það var þýsk 75mm skriðdrekavarnarbyssa, hún kom fram rétt fyrir lok 1941. Húun var nokkuð góð, gat skotið í gegnum 100 þykkt stál sem var með 30° halla í 500m fjarlægð. Í þessu tilfelli er hún mönnuð af Waffen SS úr 12. SS panzerdivision.