þetta er Springer spanielinn minn Ringó, hann er orðinn 6 ára
Já hér má sjá aðstöðunna mína og er hún er frekar breytt.
Lét loksins verða af því að kaupa mér mismunandi stærðir af lökkum í vör. Ég semsagt stefni á að stækka gatið í miðri vörinni á mér (fyrir þá sem ekki vita nú þegar, þá er ég með 3 göt í vörinni). Lokkarnir eru 2.5mm, 3mm, 4mm og 5mm. Taperinn er 4mm.