Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Lessan (14 álit)

Lessan Je, búinn að uppfæra lessuna mína slatta í sumar, orðinn nokkuð svít.

Öllu hardware hefur verið skipt út fyrir svart, fékk hann að vísu með svarta brú svo ég þurfti bara ða finna takka og kaupa nýja tunera. Á eftir að finna mér svartann toggle switch…
Setti svo nýja pikuppa í hann, DiMarzio Super Distortion í bridge og DiMarzio PAF Joe í neck. Gott combo, ótrúlega mismunandi pickuppar sem sounda furðuvel þegar ég set þá saman. Þessi gítar á í sér allavega mjöög mikið rokk, ekki besti metal spilarinn þó að hann lúkki kannski þannig núna.

Svo er gítarinn líka áritaður af Steelheart gítarleikaranum Chris Risola. Redda mynd af því.

Gaunt ring, resurrection stone (7 álit)

Gaunt ring, resurrection stone Ég fann þessa mynd ekki á netinu, þess vegna er enginn linkur, heldur tók ég screenshottið sjálfur. Þetta er mjög stutt “atriði” í Deathly Hallows Part 1 í flashback og Ollivander draumnum sem Harry fær nóttina eftir að hann kemur í Burrows.

Þetta er Gaunt hringurinn sem Voldemort gerir að helkrossi, og steinninn í hringnum er einnig Upprisusteinninn, eitt af þremur dauðadjásnum. Ég hélt að hann væri mun stærri, eins og tildæmis sést hérna á öðru screenshotti úr sömu mynd:

http://www.myndahysing.net/upload/121309206372.png

En engu að síður mjög flottur hringur.

Friðrik Ólafsson (0 álit)

Friðrik Ólafsson Friðrik er fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák og bar vafalaust höfuð og herðar yfir íslenskt skáksamfélag á tímabili. Til að mynda lagði hann Bobby Fischer af velli í tvígang og sat einnig um tíma í sæti forseta alþjóðaskáksambandsins (FIDE).

Kona Stinky til sölu (1 álit)

Kona Stinky til sölu ætla að sjá hvort það sé einhver hérna inná yfir höfuð lengur…
http://hjolandi.is/index.php?p=buysell&a=290
Allt í lniknum fyrir ofan
verð: 320.000

Tiger & Bunny (0 álit)

Tiger & Bunny Fínir þættir :3

Apple merkin í gegnum tímann (0 álit)

Apple merkin í gegnum tímann

Screen úr Dota 2 (5 álit)

Screen úr Dota 2 Dota 2 verður sýndur í fyrsta skipt 17. ágúst, hér er screen sem var lekið einhverstaðar og birtist fyrst á dota2.cn, en einhverjir closed beta testers þar segja að þetta sé 4 mánaða gamalt screen og UI-ið hafi breyst mikið síðan þá.

Hvernig sem það er ég yfir mig spenntur.

(Stærri mynd hér: http://portal.aecorp.in/wp-content/uploads/2011/08/DotA-2-Screenshot-3.jpg )

"I can see you!" (2 álit)

"I can see you!" Úr Animal Man eftir Grant Morrison.

Ég elska þessa seríu svo mikið.

Nýtt flúr...loksins! (13 álit)

Nýtt flúr...loksins! Stjörnumerki foreldra minna og barnsföður :)

Fiskarnir

Næst kemur svo krabbinn (mitt) fyrir neðan og svo Vatnsberinn (dóttirin) þar fyrir neðan, allt í þessum stíl.

Afsaka léleg myndgæði, tekið á cam þegar það var glænýtt! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok