Gaunt ring, resurrection stone Ég fann þessa mynd ekki á netinu, þess vegna er enginn linkur, heldur tók ég screenshottið sjálfur. Þetta er mjög stutt “atriði” í Deathly Hallows Part 1 í flashback og Ollivander draumnum sem Harry fær nóttina eftir að hann kemur í Burrows.

Þetta er Gaunt hringurinn sem Voldemort gerir að helkrossi, og steinninn í hringnum er einnig Upprisusteinninn, eitt af þremur dauðadjásnum. Ég hélt að hann væri mun stærri, eins og tildæmis sést hérna á öðru screenshotti úr sömu mynd:

http://www.myndahysing.net/upload/121309206372.png

En engu að síður mjög flottur hringur.