Eitt það svalasta sem ég hef séð
Coverið á bókinni “Verndargripurinn frá Samakand” eftir Jonathan Stroud sem hefur verið líkt við Harry Potter. Ég trúi því þegar ég er búinn að lesa hana. En þetta fjallar um ungann toframannslærling, Nathaniel sem dregst inn í einhvern heim og vesen og slíkt, þetta venjulega þótt þetta sé óvenjulegt.
Þetta er úr fyrsta þætti Arrested Development þar sem karakterinn frábæri Dr. Tobias Fünke er kynntur. Leikarinn David Cross fór með hlutverkið í þáttunum og er búinn að segja já við því að koma fram í bíómyndinni líka. Þess má til gamans geta að maðurinn á bak við Scrubs hefur sagt að Tobias munni hugsanlega koma fram í þáttunum (Scrubs). Ef þið hafið ekki horft á AD, mæli ég svo sannarlega með því… Með því að kaupa þættina