Jæja…ég hélt að það væri kominn tími á nýja mynd svo ég skellti þessari inn. Finnst hún mjög falleg :)
Grúv meistarinn Keith Carlock sem spilar nú með Steely Dan. Hann hefur spilað með John Mayer og Sting einhverjir séu nefndir.
Loksins eignast Mjölnismenn sinn eigin Mjölnishamar! Hamarinn er hannaður af Loga Kristjánssyni og eru Mjölnismenn yfir sig hrifnir af nýja merkinu.
Kemur í bíó 16. september.