í fyrrasumar sendi ég inn mynd þar sem ég spurði ykkur út í hvað ég gæti gert við hárið á mér. Ég fékk mismunandi álit en ákvað að halda þessu einföldu og klippa toppinn til hliðar. Svona lítur hann út í augnablikinu. Á eftir að vaka haha engar áhyggjur :) …en hvað finnst ykkur?
Búinn að eiga þennan í tvö ár núna. Hann er á leiðinni í útlitsbreytingar í sumar.: Svarthood og toppur 18“ Warflare Alerga felgur fmic P1 Svunta Sti hoodscope
Svo í haust ætla ég að reyna fjárfesta í twinscroll bínu.
Breytingar: Vél, kassi, bína 2004 WRX, 3” blitz pústkerfi, blowoff ventill, stærri bensíndæla, mælar í hoodi fyrir loft og bensínflæði.
Þessi Hondo er til sölu. Late 80's veit ekki nákvæmt ártal. Er með pickuppa úr USA Fender Strat. Hann fer í hnetuskipti í vikunni, þá á hann að vera osom.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..