
Reyndar ekki Giggmynd, en þetta er af æfingu með surf/psychobilly grúbbunni minni “Peggy Sue”
Þarna er ég með uppáhaldið mitt: 2003 Japanskan Fender Jazzmaster með Seymour Duncan Antiquity pups… þess má geta að hann var einu sinni sunburst á litinn, en eftir miklar æfingar með “relic” pælingar á greyinu, endaði ég á því að láta Gunnar Örn sprauta hann svartann með nitrocellulósalakki…
…surf moððerfokker! :)