
Eftir æfinguna mun stjórn Mjölnis koma með tvær stórar tilkynningar.
Nánir upplýsingar um kvöldið er hægt að finna á Mjölnispjallinu.
Á sunnudaginn er svo UFC kvöld að vanda enda MACHIDA VS SHOGUN nóttina áður. Sýninginn í Mjölni byrjar kl. 20:00 og allir Mjölnismeðlimir eru velkomnir! Sjá einnig nánar um það á Mjölnisspjallinu.