Nú hugsa kanski margir “þetta er nú bara lélegt photoshop” en svo er ekki því þessi bíll er til og er hann í þýskalandi. Ég veit hinsvegar ekki hvort hann sé notaður sem löggubíll eða bara sýningargripur. Aflið í þessu er allveg nóg. Hann er með 6 lítra twin-turbo V12 sem er að skila 730 hp. Top speed er 360 km/h.
Jæja það var kominn á tími á nýja mynd þannig hér er mynd af alvöru vippum! Þetta mun vera Ronnie Renner vinstra megin sem er þekktur fyrir þessa tegund af vippum, en ég er ekki viss hvað hinn gæinn heitir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..