
Ég veit ekki hvað er málið með nafnið á þessari hljómsveit, allavega kallar söngvarinn sig Joe Lean, en þetta Jing Jang Jong…ekki alveg viss.
Þetta er virkilega góð indy hljómsveit, mæli eindregið með henni.
Súper lög: Lucio Starts Fires, Brooklyn og I Ain't Sure.
http://www.myspace.com/joeleanandthejingjangjong