Það sem aðdáendur þessa “pars” (þau eru það ekki enn, og verða það kannski ekki, en maður má lifa í vonini) kalla þau So-Eul-Mates (soulmates) svo æðislegt drama, elska þau tvö ^^
2 lítra
Já já, ég var á nanodomi. Who the fuck cares!
Enn eitt lítt þekkta 80's thrash bandið sem öðlaðist aldrei frægð utan eigin senu. Þetta er brasilíska hljómsveitin Incubus sem flutti reyndar til Louisiana snemma á ferli sínum. Hún var stofnuð árið 1986 og gaf út tvær breiðskífur, Serpent Temptation (1988) og Beyond the Unknown (1990). Þess má til gamans geta að söngvarinn í Incubus, Francis M. Howard, var gestasöngvari í laginu Skull Full of Maggots með Cannibal Corpse ásamt Glen Benton úr Deicide. Hann var einnig gestasöngvari í laginu Stronger Than Hate með brasilísku félögum sínum í Sepultura.
http://www.srhaber.com/wp/wp-content/uploads/2007/04/voldemort_kif.jpg
Ég ákvað að fara svoldið djúpt ofaní skúffu og skoða eldgamlann og klassískann metal einsog hann gerist bestur.