Mitt fyrsta framlag.
Ákvað að setja mynd af nýjasta bassanum. Þetta er Rickenbacker 4003 frá 1985. Keypti hann hérna inná huga fyrir stuttu og ég gæti ekki verið ánægðari með hann. Hann er í topp standi og það er varla rispa á honum. Síðan fengu hinir bassarnir að vera með en þá stendur eitthvað smávegis um þá hér: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7299476#item7300342
Gerði þessa mynd fyrir litla bróðir minn í fermingargjöf. Þessi ljósmynd er samt mjög slæm, myndin á að vera töluvert dekkri og skýrari.
Aragorn er einn af mínum uppáhaldskarakterum í LOTR. Ekki bara er hann frábær persóna heldur er hann líka sjúúúúklega flottur! Auk þess er Viggo Mortensen í miklu uppáhaldi hjá mér :) En já…ég á svona póster og það var lengi vel hangandi uppi fyrir ofan rúmið mitt :) Ég vann það mér til mikillar gleði í einhverjum kók leik minnir mig :)
Svona fóru hendurnar á mér á nýliðnu íslandsmóti Metal. Vigtaðist 113.5kg þar, var bara að keppa í deddi og tók eftirfarandi runu: