Smá hugmynd sem ég fékk og þurfti að framkvæma. Gert í Cinema 4D, smávegis color correction og svoleiðis eftirá í Photoshop.
Mynd af Blake Richardson að spila á tónleikum. Hann er trommari Between The Buried and Me og Glass Casket. Blake er búinn að skjótast upp í topp 3 af mínum uppáhalds trommurum á stuttum tíma. Hann er með rosalega flotta tækni sem og frumleika og flott fill. Ég skelli með myndbandi af honum að spila í stúdíóinu af plötu BTBaM; The Great Misdirect. Ég mæli líka með að þið chekkið á laginu Swim to the Moon af sömu plötu, trommurnar þar eru rosalegar.
Sam Clark, sem lék Ringo Brown í Neighbours, er hættur í þáttunum til að “meika það” sem tónlistarmaður. Þess vegna fannst mér viðeigandi að setja þessa mynd við :)
Hrikalega efnilegur og er að gera góða hluti í NBA með Clippers.