vorum að fá okkur annan hvolp :) Hún heitir Zíta og er 3/4 boxer og 1/4 labrador :DHún er algjört æði… verður 12 vikna 13.mars :D
finnst þetta alveg rosalegt flúr. Flott details þrátt fyrir að vera svona smátt.
Hið æsispennandi UFX kort frá RME. Spec-wise er þetta með því meira spennandi kort sem ég hef séð.
Geðveik mynd, ef þú fýlar HorrKomm myndir í anda Shoun of the dead þá áttu eftir að dýrka þessa mynd.
Hér er nýjasti maðurinn í Bold, Don Diamont sem Bill Spencer Jr. (eða Dollar Bill eins og hann er kallaður). Ég hef beðið eftir honum alveg síðan ég sá hann fyrst fyrir næstum 2 árum þegar ég var að horfa á þetta á netinu! Hann virkar frekar evil núna, en hann er bara svo æðislega evil! :) Svo er röddin hans bara ÆÐI! Ég vorkenni svo Þjóðverjunum sem þurfa að horfa á þetta á þýsku á ZDF og fá ekki að heyra röddina hans.