Smá trivia Hér sjást þeir kommaráðar, Fidel Castro Kúbuleiðtogi og Nikita Kruschev Sovétleiðtogi, á góðri stundu í ferðalagi árið 1960.

Ekki kannski mjög merkilegt í sjálfu sér, en merkilegra er þó hvar myndin er tekin. Veit það einhver?
_______________________