Þetta er ein af hinum gríðarfrægu sjálfsmyndum Rembrandts. Rembrandt er náttúrulega einn besti málari allra tíma og líklega enginn hefur verið honum fremri í gerð sjálfsmynda.
Þetta er mynd af einum af uppáhalds höfundum mínum. Þetta er að sjálfsögðu Ernest Hemingway. Hann skrifaði bækur ein og Farwell to arms, Whom the bell tolls og fleiri magnaðar. Hann var að vísu mikill drykkjurútur en snillingur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..